Kári Gunnarsson

Kári Gunnarsson

Kári er fundarstjóri hjá PaCE. Kári hefur sinnt fundarstjórnun og skipulagt ráðstefnur í á annan tug ára og hefur einnig mikla reynslu í leiðsögn og markþjálfun. Kári hefur skoðað kortlagningu á lýðræðishreyfingum í Evrópu og þeim áskorunum sem slíku starfi fylgir. Kári er með mastersgráðu í landfræði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information