Umsjónamann (men) með skautasvelli á Reykjavíkurtjörn, Elliðavatni, Leirtjörn og Reynisvatni. Nú hefur til dæmis undanfarnar tvær vikur verið gott frost, en ísinn er alveg hrukkóttur. Á Reykjavíkurtjörn eru ennþá ljósin, sem sett voru upp her í den til að lýsa skautasvellinu vestan til á Tjörninni. Sú staðsetning var fyrir valinu því Slökkvulið Rvíkur var þá í gömlu stöðinni og þar á bæ var vel fylgst með svellinu, sérstaklega á fyrri hluta 7. áratugsins. Einfaldir skautar eru ekki svo dýrir og í bílakjallara má setja upp bás með skautaleigu og skilagjaldi á öruggisgrindum eins og í skautahöllinni.
Betri lýðheilsu og áhugi á íþróttum í úthverfum.
Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Skautasvell á tjörnina með starfsmanni“ sem er í kosningu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation