Setja upp loftgæðismæla og grænan mosavegg sem dregur í sig mengun úr andrúmsloftinu. Virkni þeirra er á við lítinn skóg með 275 trjám. Sjá: https://www.weforum.org/agenda/2017/08/this-smart-tree-has-the-environmental-benefits-of-a-small-forest/.
Mosaveggir eru gjeggjað góð hugmynd, það hljóta allir að vera sammála um það, vá. Frábær hugmynd, borgin er hryllilega menguð.
Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Borgar fyrir sig með auglýsingakostnaði og sjálfbærni(sólarljós). Kannski væri jafnvel hægt að punga út styrk eða pening frá ríkinu😁, ef ríkið vill standa við Parísar sáttmálann. Er mögulega hægt að nota sem skynjara fyrir loftmengun og eru kannski góðir eða betri en núverandi? Ýmsar spurningar, en stórir kostir. Honestly, ríkið ætti að fjárfesta í nokkrum svona, nema það séu betri og ódýrari leiðir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation