Hvað er betra en að slaka á í góðum saunaklefa eftir erfiða æfingu eða vinnudag
Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Þó vatnsgufan í Laugardalslauginni sé mjög góð, þá kemst vatnsgufa ekki í hálfkvist við sauna. Aðstaða í Laugardalslauginni yrði fullkomnuð ef sett yrði upp saunabað. Þessi laug og "aðallaug" okkar Reykvíkinga og á skilið að þar sé toppaðstaða.
Gæti ekki verið meira sammála. Að stærsta laug landsins og eitt að kennileitum Reykjavíkurborgar bjóði gestum sínum ekki upp á saunu er dálítið furðulegt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation