Markþjálfun í menntakerfið

Markþjálfun í menntakerfið

MARKÞJÁLFAHJARTAÐ Hópur markþjálfa með einfalt markmið: Að skapa framúrskarandi skólaumhverfi með því að tryggja nemendum og starfsfólki skóla greiðan aðgang að markþjálfun - samfélaginu öllu til heilla! Markþjálfun er TÆKIFÆRI til að: Kortleggja eigin væntingar og láta framtíðarsýnina rætast. Vaxa í leik og starfi með því að nýta betur eigin styrkileika og hæfileika. Virkja sköpunargleði og hrinda í framkvæmd árangursríkum úrræðum með faglegri nálgun markþjálfa og öflugum stuðningi

Points

Markþjálfun hjálpar einstaklingum að verða besta útgáfan af sjálfum sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information